4.2.2014 | 12:12
Staðreyndir um Evrópu
Sæl. Seinast hef ég unnið í verkefninu um staðreyndir um Evrópu. Ég fékk spurningablað hjá kennara mínum og byrjaði að velja 16 spurningar. Ég þurfti að svara öllum spurningum og svo skrifa svörin inn í tölvuna. Þá fór ég að finna myndir sem passa við staðreyndir. Það var gaman að vinna þetta verkefni og var það líka mjög létt.
Hér getur þú séð verkefnið mitt.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.